DAXKO ehf var stofnað í apríl 2016 af þeim Guðmundur Smára Ólafssyni og Má Karlssyni.
Markmið félagsins er að veita hverskyns þjónustu, ráðgjöf, forritun og verkefnastjórnum í tengslum við viðskiptakerfi og þá fyrst og fremst Dynamics AX.
Guðmundur og Már hafa langa reynslu af vinnu við Dynamics AX eða allt frá 1999.
DAXKO ehf, Funalind 1, 201 Kópavogur, kt. 7003160840. Tölvupóstur DAXKO@daxko.is
Már Karlsson. Sími 820-3060. Tölvupóstur mar@daxko.is
Guðmundur Smári Ólafsson. Sími 693-1026. Tölvupóstur gso@daxko.is